Tuesday, February 16, 2010

Prjónakennsla

Því miður var ekki pláss fyrir prjónakennslu í Prjónaperlu-bókinni (við tímdum ekki plássinu undir það!), en á netinu er fjöldi góðra kennslumyndbanda. Til dæmis er Drops eða Garnstudio.com með mörg góð myndbönd, sem sýna bæði undirstöðuatriði og flóknara prjón.

Hér fyrir neðan er linkur á nokkur myndbönd þeirra í undirstöðuatriðunum. Smelltu á play til að skoða myndböndin, og svo "share" efst í horni myndbandsins, og síðan "visit URL" til að komast á síðuna þeirra til að skoða fleiri myndbönd.


Fitja upp.

Cast on from DROPS Design on Vimeo.




Garðaprjón (slétt prjón).
(prjónað fram og til baka, slétt báðu megin)

Garter stitch from DROPS Design on Vimeo.




Prjónað brugðið.

Purl 3 from DROPS Design on Vimeo.





Fella af


Bind off right side from DROPS Design on Vimeo.




Hér er pottþétt aðferð til að fella laust af, sem Halla lopi kenndi okkur í saumó Norður Stokkhólms :-) :


No comments:

Post a Comment