Monday, November 16, 2009

Myndir úr bókinni

Hér má sjá nokkrar myndir af stykkjunum í Prjónaperlum. Einsog þið sjáið eru þau ótrúlega fjölbreytt - hvert öðru skemmtilegra.

Hér má sjá fleiri myndir á Flickr, og einnig lesa smá texta um stykkin.




1. Bokki - Vilborg, 2. Leikskólavettlingar - Ingibjörg, 3. Rauðir rósastrengsvettlingar - Kristrún, 4. Prinsessutátiljur - Jóhanna, 5. Emil - Halldóra, 6. Galdravettlingar - Hrönn, 7. Kúl klukkuprjónskragi - Erla, 8. Fúsi ðe frog - Marín, 9. Sætu sokkarnir Sóley í túni - Vilborg, 10. Eyrnaband að austan - Jóhann & Guðný, 11. Kaðlapeysa - Guðrún, 12. Sjónvarpsvettlingar #3 - Emelía, 13. Ungbarnaskór - Elsa, 14. Peysa á hlið, bakhlið - Halldóra, 15. Alpahúfa - Erla, 16. Ástarhúfa - Magga Gauja.

4 comments:

  1. Bara rosalega flott, til hamingju stelpur

    ReplyDelete
  2. hlakka til að fá´ana. Þórhildur í Oz

    ReplyDelete
  3. ertu að prjóna úr ástralskri ull þórhildur?? ú en spennó. Sendi þér eintak.
    E

    ReplyDelete
  4. er búin að panta frá mömmu og pabba. Hef ekkert prjónað í mörg ár núna eða síðan ég bjó heima. Byrjaði á einhverju þegar ég var ólétt af Arinze en sá ekki fram á að geta notað það þrátt fyrir að það væri bara úr bómull. Aldrei að vita hvað maður gerir með svona bók í höndum. Lítur rosa vel út

    ReplyDelete