Þið eruð öll hjartanlega velkomin að koma og fagna með okkur á útgáfugleði Prjónaperla sem verður haldin laugardaginn 28. nóvember n.k. kl. 11 - 13 í Iðu, Lækjargötu 2a, Reykjavík.
Fyrir utan almenna prjónagleði og fögnuð verður hægt að skoða eitthvað af prjónastykkjunum úr bókinni á staðnum, auk þess sem bókin verður til sölu á sérstöku tilboðsverði.
Við verðum auðvitað báðar á svæðinu,
hlökkum til að sjá ykkur!
Halldóra og Erla.

Ég er nýbyrjuð að prjóna aftur - bíð spennt eftir bókinni ykkar :o)
ReplyDeleteKristín Ósk
En gaman að heyra :)
ReplyDeletekv,
E & H