http://prjonaperlur.midjan.is/
Ykkar ætíð prjónandi,
Halldóra og Erla

Prjónablogg Halldóru og Erlu. Knitting blog, by Halldóra and Erla, authors of the Icelandic knitting books "Prjónaperlur" and "Fleiri Prjónaperlur". English translation: "Iceland Knits".
Sælar.
ReplyDeleteÉg veit ekki hvort þið getið hjálpað mér en mig langar svo að prjóna stelpu pils sem var mikið " móðins" í kringum 1960 (löngu fyrir ykkar tíð hehe). Þessi pils voru röndótt yfirleitt blá og hvít eða rauð og hvít og prjónuð úr eðalgarninu grillon merino minnir mig að það hafi heitið pilsið var prjónað í garða prjóni og sléttu prjóni og kom út eins og það væri plíserað..Kannist þið við þetta pils ef svo er viljið þið þá gefa mér uppskriftina.
kv. Villa