Friday, March 5, 2010

Stieg Larsson, Arnaldur Indriðason, Lisa Marklund.... og við Perlurnar !

Jæja, bara að láta ykkur vita að við hérna félagarnir Stieg, Arnaldur og Lisa erum enn og aftur vinsælust á Íslandi.... :-)

Prjónaperlurnar eru í 10. sæti á metsölulista Félags íslenskra bókaútgefenda á tímabilinu jan-feb.
Vúhúúú!

Uppsafnaður metsölulisti tímabilið 01.01.10 - 28.02.10

1. Loftkastalinn sem hrundi - Stieg Larsson
2. Svörtuloft - Arnaldur Indriðason
3. Stúlkan sem lék sér að eldinum - Stieg Larsson
4. Póstkortamorðin - Liza Marklund/James Patterson
5. Almanak Háskóla Íslands 2010 - Háskóli Íslands
6. Matur og drykkur - Helga Sigurðardóttir
7. Þegar kóngur kom - Helgi Ingólfsson
8. Skemmtilegu Smábarnabækurnar - Ýmsir
9. Bankster - Guðmundur J. Óskarsson
10. Prjónaperlur - Halldóra Skarphéðinsdóttir og Erla S. Sigurðardóttir.

Perlurnar rokka feitt.... :-)

.

No comments:

Post a Comment