
Þá er fína flotta prjónabókin okkar komin út! Það var unun að handfjatla fyrstu eintökin...mmmm....
Hún er nú komin í nokkrar verslanir á Höfuðborgarsvæðinu! Við dreifðum henni í gær í Hagkaup og Eymundsson á Stór-Reykjavíkursvæðinu og svo höldum við áfram að dreifa henni í lok vikunnar þegar restin kemur úr prentun. Þá verður hún fáanleg í hannyrðaverslunum og í ýmsum verslunum úti á landi. Eins er hægt að nálgast hana hér hjá okkur.
Prjónum meira og meira... :)
Erla og Halldóra
Væri til í að sjá hana í bóksölu stúdenta fyrir okkur háskólanemana. Er einhver möguleiki á að hún komi þangað á næstunni?
ReplyDeleteJá, hún verður fáanleg þar á föstudaginn eða strax eftir helgina :)
ReplyDeleteErla
Til hamingju með fallega og skemmtilega bók.
ReplyDeletefríða
Til lukku með bókin stelpur knús á ykkur kv Jóna Matthildur
ReplyDeleteVar að skoða myndirnar og er farin að slefa af græðgi... - get ekki beðið eftir að byrja að prjóna úr bókinni.
ReplyDeleteKv. Valka
Úps var að skoða myndirnar og er lasin, ennnn ég ætla samt að fara út í búð og kaupa hana,,
ReplyDeleteKveðjur úr frostinu á Akureyri
Sóley