Hún Vilborg, ein af prjónaperlunum okkar er með svo skemmtilegt verkefni í gangi. Hún hvetur til þess að við prjónum jólakúlur ! Af öllum stærðum og gerðum. Á blogginu hennar er grunnuppskrift að jólakúlu, prófiði endilega sjálf! Og sendið svo myndir til Vilborgar.
Þetta er sérdeilis upplagt fyrir prjónara til að koma sér í jólastemmningu !
Eller hur...
Á facebook er líka Jólakúl hópur - skráið ykkur endilega með :-)
:-)
No comments:
Post a Comment